Færsluflokkur: Bloggar
6.12.2018 | 11:35
Thule Jólabjór besti jólabjórinn 2018 - annað árið í röð
Já sæll hvað hann er góður.
Ég hreinlega fæ ekki nóg af Thule jólabjórnum. Það er hægt að drekka endalaust af honum.
Fór á J-daginn um daginn og djöfull var það leiðinlegt. Danska sullið bragðaðist alveg eins og vanalega, illa. Ég hef aldrei skilið hvers vegna Íslendingar láta bjóða sér þetta baunaskol fyrrum kúgara sinna. Sjálfstæðir og sannir samlandar mínir ættu að neyta íslenskrar gæðavöru úr íslensku vatni undir íslensku nafni.
Ég hvet alla til að sniðganga fyrrum öxulveldið og hætta að drekka baunaskolið sem þeir kalla julebrugg.
Veljum íslenskt og þar er Thule bestur.
PS af hverju koma myndirnar alltaf á hlið????
Bloggar | Breytt 7.12.2018 kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 3498
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar