14.11.2017 | 14:17
Thule Jólabjór besti bjórinn í Jólabjórsmakki 2017
Bjórsmakkarinn smakkađi nokkra jólabjóra í ár. Thule jólabjór í lítilli dós og svo í litlu gleri.
Seinustu tvö ár hefur mér fundist hann betri í dósinni en núna var hann betri í gleri. Reyndar var ţessi í dósinni ekki alveg hundrađ prósent orđinn kaldur. Ţađ er ekki góđur kćlir í Mjóddinni. Smakkarinn setur kannski afganginn út á svalir ţví ţađ er svo kalt úti. Finnst best ţegar ţađ snjóar og ég get sett bjórana í snjóinn sem kemur á svalirnar.
En hvađ um ţađ. Ţegar Smakkarinn metur jólabjór er tvennt sem ţarf ađ meta. Í fyrsta lagi, er bjórinn góđur fyllerísbjór. Svariđ er einfalt. Já. Nógu léttur og bragđgóđur í ţađ.
Í öđru lagi. Er hćgt ađ hella honum í glas og njóta hans, jafnvel međ mat. Svariđ er ennţá einfaldara. Uuu já. Hellti honum í glas og sötrađi hann međ kjötbollum í brúnni, rugl góđur.
Jćja Bjórsmakkarinn er alveg hundrađ prósent viss í sinni sök. Thule Jólabjórinn er bestur í ár enn og aftur, og í ţetta skiptiđ tek ég hann í gleri takk fyrir pent.
Fimm bjórar af fimm. Stjörnugjöfin sko, hehe :-) drakk fleiri en fimm
Jólakveđja,
Bjórsmakkarinn.
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 3498
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.